Forsíða Íþróttir Fréttakona FLAUG í jörðina þegar slagur ruðningskappa fór út fyrir hliðarlínuna! –...

Fréttakona FLAUG í jörðina þegar slagur ruðningskappa fór út fyrir hliðarlínuna! – MYNDBAND

Fréttakonan Laura Rutledge flaug í jörðina þegar slagur tveggja leikmanna í NFL fór út fyrir hliðarlínuna og þeir rákust í hana.

Sem betur fer þá meiddist hún ekki og sá húmorinn í því sem átti sér stað:

Leikmaðurinn sem tók ábyrgð á því að hafa skellt henni í jörðina var fljótur að biðjast afsökunnar – og ákvað svo reyna við þessa harðgiftu konu í leiðinni.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn hafa reynt við stjörnur í gegnum Twitter, Jared Goff skýrði leikfléttu í höfuðið á henni Halley Berry…

…og hún skildi engan veginn af hverju það var verið að kalla nafnið hennar í miðjum ruðningsleik…

…en hann var fljótur að svara henni: „It’s my favorite play ever.“

Miðja