Forsíða Hugur og Heilsa Fret makans eru HOLL fyrir þig samkvæmt nýrri rannsókn – Láttu það...

Fret makans eru HOLL fyrir þig samkvæmt nýrri rannsókn – Láttu það vaða! – MYNDBAND

Er maki þinn alltaf að kvarta yfir því að þú sért að freta – eða ert þú alltaf að kvarta undan fretum makans?

Fretarinn í sambandinu á sko ekkert að hlusta á kvartanir makans í þessu tilviki, því að fretin gera góða hluti fyrir heilsuna: