Forsíða TREND Freknur eru fallegar og þeim ber að fagna – Magnaðar myndir af...

Freknur eru fallegar og þeim ber að fagna – Magnaðar myndir af freknóttu fólki!

Freknur eru skemmtilegr fyrirbæri. Hér eitt sinn var frekknóttum börnum strítt og freknurnar voru taldar ljótar. En nú er tíðin önnur og það þykir í rauninni merki um heilbrigði og bara nokkuð fallegt að vera frekknótt/ur.

Ljósmyndarinn Brock Elbank setti á laggirnar ljósmyndasýningu sem ber nafnið #Freckles.

Hann tók myndir af 90 freknóttum einstaklingum.

Núna óskar hann eftir fleiri módelum þar sem að sýningin sló vægast sagt í gegn.