Forsíða Lífið Í framtíðinni munu konur ekki ÞURFA að ganga með börnin sín –...

Í framtíðinni munu konur ekki ÞURFA að ganga með börnin sín – Myndband!

Í mörgun Sci-Fi myndum er verið að „rækta“ fóstur í kössum og maður hefði haldið að það væri langt í að tæknin yrði það háþróuð að þetta væri hægt – en kannski er ekki svo langt í það eftir allt.

The Guardian og fleiri hafa fjallað um „incubator“ vél sem verið er að þróa en hún á að koma í staðinn fyrir móðurkvið. Fólk mun geta verið með vélina heima í stofu og fylgst með fóstrinu stækka í gegnum gler.Image result for artificial womb incubatorVélin er ennþá bara hugmynd en svipuð vél var smíðuð og prófuð á lömbum sem öll „fæddust“ heilbrigð – þannig að kannski er ekki langt í að þessi hugmynd verði að veruleika.

Stóra spurningin er samt hvort þetta væri siðferðislega rétt….