Forsíða Afþreying Framtíðar heimilin eru lítil hylki sem geta verið HVAR SEM ER! –...

Framtíðar heimilin eru lítil hylki sem geta verið HVAR SEM ER! – Myndir

Hefur þú pælt í því hvað það væri frábært að heiga bara lítið heimili sem þú gætir flutt hvert sem er í heiminum? Þú gæti búið í einn mánuð á Spáni og einn mánuð á Grænlandi!

Þessi 8 fermetra hlylki gætu verið framtíðin í íbúðarmálum. Þau eru knúin af vind og sólarorku og í þeim er lítll eldhúskrókur, baðherbergi og rúm sem hægt er að pakka saman.

Hér má sjá kort af vel skipulögðu rýminu.

Upplýsingar um hve mikið hvert hylki mun koma til með að kosta hafa ekki enn verið gerðar opinberar en við bíðum spennt!