Forsíða Afþreying Framtíð LUCIFER þáttanna er ráðin – Viðbrögð Tom Ellis voru svakaleg! –...

Framtíð LUCIFER þáttanna er ráðin – Viðbrögð Tom Ellis voru svakaleg! – MYNDBAND

Ef að þú ert aðdáandi Lucifer þáttanna þá hefur þú líklegast verið að velta fyrir þér hvort að við fáum að sjá fimmtu þáttaröðina – og hvort það verði framhald eftir það.

Niðurstaða er loks komin í málið, Netflix er búið að tilkynna hvað gerist nú og viðbrögðin hans Tom Ellis voru svakaleg:

Já, við sjáumst í helvíti!