Forsíða Afþreying Foxy Lady eins og þú hefur ALDREI heyrt það spilað áður –...

Foxy Lady eins og þú hefur ALDREI heyrt það spilað áður – Ekki eitt alvöru hljóðfæri notað! – MYNDBAND

Það er sko alveg pottþétt að þú hefur aldrei séð Foxy Lady eftir Jimi Hendrix spilað svona áður. Það fer ekki á milli mála – nema að þú hafir nú þegar séð þetta myndband.

Hann býr til hljóðin, er með skyndiupptöku, lætur hljóðin spila í bakgrunninum svo hann geti búið til þetta magnaða performance án þess að nota eitt einasta venjulegt hljóðfæri:

Snillingur!