Forsíða Húmor „Fólk með tattú reykir meira gras og veldur fleiri bílslysum en aðrir“...

„Fólk með tattú reykir meira gras og veldur fleiri bílslysum en aðrir“ – MYND

Þessi stórskemmtilega mynd hér fyrir neðan hefur farið víða á Facebook, en nokkrar svipaðar myndir hafa líka orðið „viral“ á samskiptamiðlum.

Myndirnar koma frá sannkristnum söfnuðum sem trúa því að með því að fá þér tattú sértu að ganga algerlega gegn guði og farir beinustu leið til helvítis.

Á myndinni er því haldið fram að handleggirnir séu alvöru manns handleggir.