Forsíða Húmor Fólk með „DÓNALEG“ eftirnöfn deilir hversdagslegum vandamálum sínum! – MYNDIR

Fólk með „DÓNALEG“ eftirnöfn deilir hversdagslegum vandamálum sínum! – MYNDIR

Fólk sem er með „dónaleg“ eftirnöfn lendir í ýmsum hversdagslegum vandamálum sem við hin könnumst ekki við – sérstaklega þegar kemur að tækni og Internetinu.

Sumir geta ekki einu sinni keypt sér sjúkratryggingar út af eftirnafninu sínu.

Á meðan aðrir lenda meira að segja í vandamálum með Xbox Live.

Háskólinn í Sussex virðist líka eiga við þetta vandamál að stríða.