Forsíða Lífið Fólk leggur líf sitt í HÆTTU til að taka selfí hér!

Fólk leggur líf sitt í HÆTTU til að taka selfí hér!

Þessar myndir eru teknar á öryggismyndavél við Matlock Bath lestarstoppið í Bretlandi.

Hér stoppar fólk á miðjum teinunum í tugatali daglega, jafnvel þó það sé stranglega bannað og jafnvel þó það sé lest á leiðinni.

Fólk hefur sést stoppa með börnin sín með sér, bara til að ná góðri mynd.

Árlega þá deyja fleiri við að taka selfís en í hákarla árásum – og er það eflaust vegna svona hegðunar.