Forsíða TREND Fólk getur ekki hætt að tala um fæturna á Kendall Jenner í...

Fólk getur ekki hætt að tala um fæturna á Kendall Jenner í þessari myndatöku!

Það er merkilegt að í myndatöku þar sem Kendall Jenner sat fyrir gjörsamlega nakin, þá eru það fæturnir hennar sem fólk getur ekki hætt að tala um.

Fyrstu tvær myndirnar tvær hér fyrir neðan eru úr myndatökunni og fólk er á því að fæturnar hennar líta út eins og hendur.

Ekki nóg með það, heldur gekk einn aðdáandi hennar svo langt að segja að hann væri nú hræddur við fæturnar á Kendall Jenner.

Þau segjast hafa komist að þessari niðurstöðu með því að horfa á lengdina á tánum hennar og segja að það er augljóst að þetta eru puttar – ,,…það geta allir séð það!“

Það besta við þessa sögu að mínu mati er að Kendall Jenner lét þetta ekki hafa nein áhrif á sig – og heldur bara áfram með líf sitt eins og ekkert sé, sem ein hæst launaðasta fyrirsæta í heimi.