Forsíða Íþróttir Fólk GAPIR eftir atriði 4 ára klappstýru – Algjört undrabarn þessi stelpa!...

Fólk GAPIR eftir atriði 4 ára klappstýru – Algjört undrabarn þessi stelpa! – MYNDBAND

 

Hin 4 ára gamla Kynzee Bryan komst í næstum alla fjölmiðla í Bandaríkjunum eftir að myndband af klappstýruatriðinu hennar fór um netið eins og eldur í sinu.

Kynzee fær mestu hrósin frá reyndum klappstýrum sem vita hversu erfitt það er að gera þessar æfingar, en fólk almennt sem horfir á myndbandið gapir eftir að sjá hæfileikana hjá stelpu sem er ekki eldri en raun ber vitni.

Vel gert Kynzee, vel gert!