Forsíða Afþreying Fólk er hætt að henda IKEA POKUM! – Það er hægt að...

Fólk er hætt að henda IKEA POKUM! – Það er hægt að nota þá í svo margt annað!

Flestir hafa eytt mörgum klukkutímum samanlagt í Ikea. Margir karlmenn eru skíthræddir við svona stórar búðir en enda samt alltaf á því að taka hring þarna inni.

Þegar maður verslar í Ikea getur maður fengið sérstaka poka undir allt sem maður er búinn að kaupa. Flestir henda þessu eða nota þetta undir dót heima hjá sér. En þetta eru svo miklu meira en bara pokar. Fólk er núna farið búa til alls konar hluti úr þessum pokum svo sem veski, húfur, skó og fleira.