Forsíða Húmor Fólk er á biðlista til að komast að hjá þessum TANNLÆKNI –...

Fólk er á biðlista til að komast að hjá þessum TANNLÆKNI – Þetta er ástæðan!

Þessi tannlæknir er að trylla allt og fólk skráir sig á biðlista til að komast að hjá honum. Hann heitir Milad Shadrooh en er þekktur út um allan heim sem „The Singing Dentist“.

Hann hefur verð að taka fræg lög og færa þau í tannlæknabúning eins og Ed Sheeran lagið sem hægt er að sjá hér.

Nú hefur hann gefið út nýtt lag sem kallast „Filler“ og á að minna fólk á að hugsa vel um tennurnar sínar!