Forsíða Afþreying Fólk er að velta þessu fyrir sér þegar kemur að nýju AQUAMAN...

Fólk er að velta þessu fyrir sér þegar kemur að nýju AQUAMAN myndinni! – MYND

Það styttist óðum í eina stærstu mynd jólanna – AQUAMAN.

Vel gerðar ofurhetjumyndir hafa verið einstaklega vinsælar í bíómyndahúsum um allan heim svo fólk vonar að þessi mynd verði vel heppnuð.

Fólk er samt að velta fyrir sér hvort það þurfi að hafa séð fyrstu myndina til að geta horft á þessa…