Forsíða Bílar og græjur Flugvélar framtíðarinnar? – Svona gætu allar flugvélar litið út árið 2030 –...

Flugvélar framtíðarinnar? – Svona gætu allar flugvélar litið út árið 2030 – MYNDIR

airplanes

Ef þú hefur einhverntíman ímyndað þér hvernig flugvél á þremur hæðum lítur út – Þá getur þú hætt að ímynda þér núna, hún lítur svona út!

Þessi frumgerð er kölluð „AWWA Progress Eagle“ og er farþegaflugvél á þremur hæðum sem tekur 800 farþega!

Auk þess sem hún er fáránlega stór og tekur óteljandi farþega, þá framkvæmir AWWA vélin um 75% minni hávaða en forverar sínir.

Frumkvöðullinn Oscar Vinals, einn vísindamaðurinn að baki vélinni telur að svona gætu flugvélar komið til með að líta út árið 2030.

Það er allt að breyast og það er að gerast HRATT!

AWWA Progress Eagle — flugvél á þremur hæðum takk fyrir pent!

2

AWWA var hönnuð af Oscar Viñals, hönnuði frá Barcelona.

3

Samkvæmt fjömiðlum vestanhafs þarf vélin á sex vetnisvélum að halda til þess að komast á loft.

4

En þrátt fyrir það framkvæmir hún 75% minni hávaða en venjulegar flugvélar í dag.

6

Getur þú ímyndað þér að fljúga með 800 öðrum í flugvél?

7

Vænghafið á AWWA er heldur ekkert grín en það er tæpir 100 metrar.

1
5

Menn telja að þetta geti verið framtíðin eftir lítil 15 ár …

8

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan ef þú getur ekki beðið þangað til 2030!