Forsíða Íþróttir Floyd Mayweather birti þetta örstutta myndband á Twitter og það varð allt...

Floyd Mayweather birti þetta örstutta myndband á Twitter og það varð allt vitlaust!

Floyd Mayweather sýndi og sannaði hæfileika sína þegar hann tók Conor McGregor í karphúsið á síðasta ári. Nú hins vegar birtist myndband á Twitter sem sýndi og sannaði að hann er ekki alveg dauður úr öllum æðum.

Floyd kom gangandi inn í MMA búr – og kyndir það undir sögusagnir að hann muni láta sjá sig þar … það yrði rosalegur bardagi við Conor McGregor.

Miðja