Forsíða Afþreying Flöskusnúningurinn er dottinn úr TÍSKU! – Er þetta að taka við?

Flöskusnúningurinn er dottinn úr TÍSKU! – Er þetta að taka við?

Flöskusnúningur var orðið voðalega vinsælt hjá fólki og núna fyrst er það aðeins farið að róast. Þar var fólk að kasta flösku í hring og reyna að láta hana lenda standandi. Þessi strákur er mögulega að starta öðru trendi sem er eins og flöskusnúningurinn, nema það er notað eitthvað allt annað en flösku í þennan snúning…