Forsíða Lífið Fjórir bílar skemmdir og tveir ónýtir eftir EFTIRFÖR í Reykjavík – Lögreglan...

Fjórir bílar skemmdir og tveir ónýtir eftir EFTIRFÖR í Reykjavík – Lögreglan veit ekki hvað honum gekk til!

Þetta er eins og eitthvað upp úr tölvuleiknum Grand Theft Auto (GTA) – Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að elta 17 ára ökumann í gær sem reyndi að stinga þá af.

Fjórar lögreglubifreiðar skemmdar og þar af tvær gjörsamlega ónýtar – þetta hefur verið svakalegt:

Miðja