Forsíða Lífið Fjallaljónið Mufasa fékk frelsi eftir 20 ár í keðjum – Frelsaður úr...

Fjallaljónið Mufasa fékk frelsi eftir 20 ár í keðjum – Frelsaður úr sirkus!

Þegar að lögunum var breytt í Perú og bannað að nota fjallaljón í sirkusum þá fylgdu flestir sirkusar þeim reglum og komu sínum fjallaljónum á verndarsvæði.

En það átti ekki við um alla. Mufasa var frelsaður úr sirkus sem ætlaði ekki að sleppa honum og dýraverndurnarsamtökin „Animals Defenders International“ komu honum aftur út í náttúruna.

Í þessu fallega myndbandi má sjá ferð Múfasa frá keðjum í frelsi.

Það er ekki annað hægt en að svitna smá í augunum.