Forsíða Húmor Finnst þér þú eiga erfitt með að höndla lífið? – Lítur það...

Finnst þér þú eiga erfitt með að höndla lífið? – Lítur það einhvern veginn svona út? – MYNDBAND

Það getur verið erfitt að höndla lífið. Það er mikið álag að eiga fyrir öllu, standa sig í vinnu, standa undir væntingum og í raun standa undir öllum ábyrgðunum sem hvert okkar þarf að standa undir á mismunandi tímabilum í lífi okkar.

Ef þér finnst þú eiga erfitt með að höndla lífið, er þetta þá ekki fullkomin myndlíking fyrir hvernig það lítur út?