Forsíða Lífið Finnst þér gaman að stalka fólk á Facebook? – Það var að...

Finnst þér gaman að stalka fólk á Facebook? – Það var að verða auðveldara!

Ef maður vissi ekki betur þá gæti manni dottið í hug að þeir sem sjá um að „updeita“ Facebook væru bara að hugsa um hag eltihrella, en ekki hinnar venjulegu manneskju.

Í nýrri uppfærslu af Facebook mun vera fylgst með því hversu miklum tíma þú eyðir inná prófælum annara og hversu mikill tími úr lífi þínu fer í að skoða myndir annarra. Ef þú ert að eyða miklum tíma á prófæl sömu manneskjunar mun allt sem hún gerir sjálfkrafa birtast í news feedinu þínu, vegna þess að Facebook fattar að það er það sem þú vilt.

Flott fyrir stalkerana þarna úti!