Forsíða Húmor Finnst dóttirin klæðast of efnislitlum fötum – Því þau passa á köttinn!...

Finnst dóttirin klæðast of efnislitlum fötum – Því þau passa á köttinn! – MYND

Þegar mamma hennar sagði við hana að þessi nýji topur væru nú kannski of efnis lítill mótmælti dóttirin því harðlega og sagði hann vera „one size fits all“.

Og hann er það svo sannarlega vegna þess að þegar mamman klæddi köttinn í hann, smell passaði hann!

Móðirin setti síðan þessa umsögn við toppinn þar sem hann er til sölu á Amazon og deilir reynslu þeirra mæðgna af toppnum.

Hún varar fólk við að kaupa hann, meira að segja handa ketti því þeir fíli efnið ekki.

Miðja