Forsíða Lífið Finnskir krakkar hjóla í skólann allan veturinn – Meira að segja í...

Finnskir krakkar hjóla í skólann allan veturinn – Meira að segja í mínus sautján gráðum! – MYNDIR

Pekka Tahkola setti færslur á Twitter þar sem hann deildi því að flestir krakkar í bænum Oulu í Finnlandi hjóla í skólann allan veturinn, meira að segja þegar það er -17°C úti.

Flestir myndu halda að restin af krökkunum fengju allavegana far í skólann, en svo er ekki því að næst vinsælast er að ganga í skólann – sama hvernig veðrið er.