Forsíða Lífið Fimm ungmenni LÉTUST á Íslandi í janúar – Yrðu viðbrögð stjórnvalda öðruvísi...

Fimm ungmenni LÉTUST á Íslandi í janúar – Yrðu viðbrögð stjórnvalda öðruvísi í þessu samhengi? – MYNDIR

Þann 28. janúar þá póstaði Ólafur William Hand þessum status á Facebook. Það er óhætt að segja að samhengið sem hann setur þessi dauðsföll í sé mikilvægt til umhugsunar:

Mynd frá Ólafur William Hand.

Mynd frá Ólafur William Hand.

„Fimm ungmenni hafa látist það sem af er mánuðinum í umferðarslysum!

Ef þetta væri fyrirsögn dagblaðanna, hver væru þá viðbrögð stjórnvalda?

Sorglegur raunveruleikinn er hinsvegar að fimm ungmenni hafa látist af ofneyslu lyfja það sem af er janúar. Hvernig ætla stjórnvöld að bregðast við?
Deilið.“