Forsíða Húmor Fimm ára piltur á við erfiðleika að stríða – hann á OF...

Fimm ára piltur á við erfiðleika að stríða – hann á OF margar kærustur!

Þessi fimm ára gamli strákur á við sérstakt vandamál að stríða. Hann á nefnilega of margar kærustur!

Honum finnst þær allar sætar, en það getur bara verið svo stressandi að sinna þeim öllum.

Þannig að hann þarf að standa fyrir framan stórri ákvörðun – hvaða kærustu þarf hann að losa sig við?