Forsíða Íþróttir Fimleikapar slær í GEGN á samfélagsmiðlum – Kynntust í sirkusskóla og hafa...

Fimleikapar slær í GEGN á samfélagsmiðlum – Kynntust í sirkusskóla og hafa verið saman síðan! – MYNDBAND

Zion Martyn og Poppy Fairbairn kynntust þegar þau voru saman í sirkusskóla og hafa verið óaðskiljanleg síðan.

Parið slær nú í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndunum sínum, enda fá sambönd sem geta toppað þessar listir: