Forsíða Íþróttir Fimleikakona með Downs er ÓSTÖÐVANDI – Upplifir sig ekki öðruvísi og sjálfstraustið...

Fimleikakona með Downs er ÓSTÖÐVANDI – Upplifir sig ekki öðruvísi og sjálfstraustið í botni! – MYNDBAND

 

Fimleikakonan Chelsea Werner er með Downs-heilkenni og hún er gjörsamlega óstöðvandi íþróttakona.

Þú finnur líklega ekki manneskju með meira sjálfstraust en hana Chelsea og hún upplifir sig ekki öðruvísi en annað fólk: