Forsíða Bílar og græjur Ferðataska sem þú getur KEYRT um flugvöllinn! – Og passar í farangurshólfið...

Ferðataska sem þú getur KEYRT um flugvöllinn! – Og passar í farangurshólfið í vélinni – MYNDBAND

Þessi ferðataska er hreint út sagt ótrúleg. Þú getur bókstaflega keyrt hana um flugvöllinn og þarft ekki að labba löngu gangana lengur.

Ofan á það þá er hún með hleðslubanka með USB tengi og allt saman. Mögnuð græja – ætli hún verði vinsæl á Íslandi?