Forsíða Íþróttir Ferð þú til Rússlands í boði Betsson?

Ferð þú til Rússlands í boði Betsson?

Gjafmildin virðist sér engin takmörk eiga á Facebook síðu Betsson Ísland en þar hafa nýlega verið gefnir tveir iPhone X til lukkulegra vinningshafa.

 

Nú er hafinn hjá þeim nýr leikur þar sem í vinning er ferð fyrir tvo með hóteli til Volgograd í Rússlandi með Gaman ferðum þar sem fram fer leikur Íslands og Nígeríu. Brotttför er þann 21. júní og gist verður í tvær nætur með fararstjórn.

 

ATH: Miðar á leikinn eru ekki innifaldir í verðinu. Þá má kaupa á vef FIFA – www.fifa.com.

 

Menn.is mæla því eindregið með að þið skellið ykkur á  Facebook-síðu Betsson líkið við síðuna hjá þeim og taggið þann sem þið ætlið að bjóða með ykkur til Rússlands í boði Betsson.

 

Það styttist í HM fjörið og ekki slæmt að fá svona pakka að gjöf en dregið verður í leiknum í mars.
Miðja