Forsíða Húmor Fékk vin sinn sem er UPPISTANDARI til að skipuleggja steggjateitið – Sá...

Fékk vin sinn sem er UPPISTANDARI til að skipuleggja steggjateitið – Sá heldur betur eftir því! – MYNDBAND

Hann var að fara gifta sig og ákvað að biðja vin sinn sem er uppistandari, Josh Wolf, um að sjá um steggjateitið. Hann vissi að Josh lifir fyrir að gera grín að hlutunum, öllu bókstaflega, en ákvað samt að biðja Josh um að sjá um steggjateitið.

Josh varaði hann við – aftur og aftur – en áfram bað hann Josh um að sjá um málið. Sem hann og gerði…

Miðja