Forsíða Húmor Fékk sent sms úr skökku númeri – og þóttist vera ROSS úr...

Fékk sent sms úr skökku númeri – og þóttist vera ROSS úr Friends

Nemandinn Sasha ætlaði að svindla aðeins í félagsfræði áfanganum sínum. Sasha sendi því vini sínum Ross sms – en sendi það óvart á skakkt númer.

Sá sem fékk skilaboðin ákvað hins vegar að þykjast vera Ross í Friends.

Svindlarinn virtist vera of stressaður til að fatta nokkuð. Og því urðu samskiptin ansi hressileg þegar á leið!

Vel gert!