Forsíða Húmor Farþegi hjá Air Iceland Connect tók eftir nokkru sérstöku um borð …...

Farþegi hjá Air Iceland Connect tók eftir nokkru sérstöku um borð … – MYND

Það er að jafnaði lagt mikið upp úr því að fólk sé ekki með neina skarpa hluti með sér í flug – sem geta talist ógnandi. Og því flest allt slíkt tekið af manni – jafnvel naglaklippur.

En því er ekki fyrir að fara hjá Flugfélagi Íslands – sem reyndar heitir núna Air Iceland Connect.

Þar er beinlínis vísað á hvar exina er að finna í flugvélinni …

En Íslendingar eru nú hvort eð er svo stilltir að þetta breytir ekki miklu máli …