Forsíða Húmor Farþegar GRENJUÐU úr hlátri yfir leiðbeiningum flugþjónsins – Pant lenda í flugi...

Farþegar GRENJUÐU úr hlátri yfir leiðbeiningum flugþjónsins – Pant lenda í flugi hjá honum! – MYNDBAND

 

Farþegarnir í þessari vél gátu ekki annað en grenjað úr hlátri þegar að flugþjónninn byrjaði á leiðbeiningum sínum, enda voru þær ólíkar öllu sem þau höfðu áður séð.

Pant lenda í flugi hjá þessum gæja næst þegar ég flýg: