Forsíða Lífið Fæstir myndu lifa það af að stinga höfðinu í gin bjarnar –...

Fæstir myndu lifa það af að stinga höfðinu í gin bjarnar – en Doug er alveg magnaður!

Doug Seuss er einn þeirra sem vílar sér ekki við að vera með nokkra birni sem gæludýr. Bart 2, Honey Bump og Tank eru þrír birnir sem Doug hefur þjálfað – og hefur Bart 2 verið notaður reglulega í bíómyndir og þætti. Nú síðast í þætti af Game of Thrones.

Það þarf ekki nema eitt bit fyrir björn til að mylja bein mannsíkamans – en Doug lifir og treystir. Magnaður gæi!