Forsíða Íþróttir Færð þú stundum þörf til að höggva eitthvað í spað með HNÍF?...

Færð þú stundum þörf til að höggva eitthvað í spað með HNÍF? – Þá gæti þetta verið eitthvað þig!

Ef þú ert með mikla uppsafnaða reiði eða færð stundum óstjórnlega löngun til að stinga eða höggva eitthvað í spað þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.

Hnífa sport er tilvalin íþrótt fyrir fólk sem vill sveifla hnífum án þess að vera dæmt og án þess að harma nokkurn mann.