Forsíða Lífið Fæddist án útlima svo hann spilar PlayStation með hökunni og öxlinni! –...

Fæddist án útlima svo hann spilar PlayStation með hökunni og öxlinni! – MYNDBAND

 

Hinn 11 ára gamli Tiyo Satrio fæddist án handa og fóta, en hann lætur það ekki stoppa sig frá því að brillera í námi og spila tölvuleiki.

Hann notar bara munninn þegar hann þarf að skrifa og spilar svo PlayStation leiki með því að nota hökuna og öxlina.