Forsíða Lífið Facebook var að opna nýjar höfuðstöðvar – 40. þúsund fermetrar og boltaland...

Facebook var að opna nýjar höfuðstöðvar – 40. þúsund fermetrar og boltaland – MYNDIR

Facebook

Hatar þú vinnuna þína?

Þér á að minnsta kosti eftir að líka mun verr við skrifstofuna þína eftir að þú sérð nýju höfuðstöðvar Facebook!

Stærsti samfélagsmiðill heims flutti nýlega í nýjar höfuðstöðvar í Menlo Park, Kaliforníu. Plássið eru litlir 40. þúsund fermetrar og er allt lagt upp úr því að örva og sleppa sköpunargáfum starfsmanna fyrirtækisins lausum.

Arkítektinn að Facebook höllinni er Frank Gehry.

Skrifstofurnar:


Hefðbundið fundarherbergi …


Allt þakið er sérstakur garður fyrir starfsmenn.


Og þar er meðal annars að finna þessa rólu sem hentar þeim sem hafa fengið ógeð af því að sitja við skrifborðið sitt!


Vegglistaverk 2.0


Það getur ekki verið leiðinlegt að sitja fundi hérna?


Og byggingin er ekki bara svöl að innan …


Hún skartar litlum og leiðinlegum gluggum …


…Og nóg er af afþreyingu fyrir starfsmenn.


Garðurinn á þakinu er á stærð við sjö fótboltavelli.


Og útsýnið er ekki slæmt heldur …


ALLS ekki!


Þetta er í lagi!