Forsíða Lífið Eyddi ÁRATUG í að breyta heimilinu í bleika höll – Fyrir og...

Eyddi ÁRATUG í að breyta heimilinu í bleika höll – Fyrir og eftir myndirnar eru truflaðar!

Listakonan Amy Griffith flutti til Essex í Bretlandi árið 2009 og keypti sér sex herbergja hús sem henni fannst eiga möguleikana á að geta orðið flott í framtíðinni – en hún myndi þurfa að breyta miklu.

Amy elskar bleikan og ákvað að breyta heimilinu í bleika höll og tók heilan áratug í það. Það er óhætt að segja að henni hafi tekist það einstaklega vel og hér eru nokkrar fyrir og eftir myndir því til sönnunar:

Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Amy er ótrúlega ánægð með hvernig henni tókst að umbreyta húsinu og hún fær fjöldann allan af heimsóknum frá fólki sem vill sjá bleiku höllina og aðrir sem leita til hennar til að sækja innblástur.