Forsíða Lífið Evrópusambandið samþykkir RÓTTÆK Internetlög – Hvað munu samfélagsmiðlarisarnir gera?

Evrópusambandið samþykkir RÓTTÆK Internetlög – Hvað munu samfélagsmiðlarisarnir gera?

Evrópusambandið hefur nú samþykkt róttæk Internetlög sem munu gera samfélagsmiðlarisunum lífið leitt.

Nú bíður maður bara spenntur eftir að sjá hvort að Facebook og YouTube ráði fjöldann allan af fólki sem sér ekki um neitt annað en að taka efni út af miðlinum þeirra – eða hvort að eitthvað af þessum fyrirtækjum hætti einfaldlega að bjóða upp á þjónustuna sína í Evrópu af ótta við lögsóknir.

Miðja