Forsíða Hugur og Heilsa Eruð þið bæði komin með sambandsfituna? – Þá er þetta málið! –...

Eruð þið bæði komin með sambandsfituna? – Þá er þetta málið! – MYNDBAND

Oft getur það gerst að fólk í sambandi gleymir að hreyfa sig – en man eftir að borða snakk og horfa á bíómyndir.

Þá er ekki seinna vænna en að henda sér úr sófanum og skella sér í þessar æfingar.