Forsíða Húmor Eru góð og SKÝR samskipti á þínum vinnustað? – Svona er hvísluleikurinn...

Eru góð og SKÝR samskipti á þínum vinnustað? – Svona er hvísluleikurinn fyrir fullorðna! – MYNDBAND

Hversu góð og skýr eru samskiptin á þínum vinnustað? Er þetta eitthvað sem þið kannist við hjá ykkur?

Auglýsingastofan Hvíta húsið var að vinna að gerð nýrrar auglýsingar sem sýnir hvernig hvísluleikurinn lítur út þegar við erum orðin fullorðin.

Við vitum alveg hvað það er þarna fyrir vestan sem Sigríður millistjórnandi og kollegar hennar þurfa að vinna við. Þau virðast hins vegar ekki alveg vita það. Hversu flókið er að muna „flokkunarstaðalinn og nýgengisbrautarskráninguna fyrir fjármálagerningastýrinefndina fyrir vestan“?

Vitaskuld eru þarna heimasmíðuð orð frá Hvíta húsinu, en samt.

Miðja