Forsíða Lífið Eru börnin þín ÓÞEKK? – Hentu þeim þá í fangelsi! – MYNDBAND

Eru börnin þín ÓÞEKK? – Hentu þeim þá í fangelsi! – MYNDBAND

Það hafa allir sem eiga börn lent í því að krakkinn sé óþekkur. Hvort sem hann segir eitthvað ljótt, meiðir eða bara gerir eitthvað sem er bannað.

Hvað á maður að gera við barnið svo það láti ekki alltaf illa?

Hér eru foreldrar sem gengu það langt að senda börnin sín í fangelsi með alvöru glæpamönnum bara fyrir að óhlýðnast foreldrunum heima hjá sér…

Er þetta ekki aðeins yfir strikið?