Forsíða TREND Hér eru 6 ráð til að líta FULLKOMLEGA út á myndum!

Hér eru 6 ráð til að líta FULLKOMLEGA út á myndum!

Í þjóðfélagi dagsins í dag þar sem samfélagsmiðlar ráða för vilja allir líta vel út á myndum.

Hér eru sex ráð til þess að líta út eins og sigurvegari á öllum myndum:

Ekki vera með of stífa líkamsstöðu

Snúðu líkamanum frá myndavélinni um þriðjung

Gættu þess hvað þú gerir við hendur þínar

Lækkaðu axlirnar til hliðar

Beygðu hnén

Hallaðu höfðinu örlítið