Forsíða Hugur og Heilsa Hér eru 10 merki þess að þér gangi vel í lífinu –...

Hér eru 10 merki þess að þér gangi vel í lífinu – Munum eftir þakklætinu!

Oft setjum við of háa staðla hvað velgengni er – eða hvað hún á að vera.
Hér eru 10 hlutir sem segja að þú njótir velgengni.
1. Þú átt þak yfir höfuðið.
2. Þú fékkst að borða í dag.
3. Þú ert með gott hjartalag.
4. Þú óskar öðrum góðs.
5. Þú ert með aðgang að hreinu vatni.
6. Einhverjum þykir vænt um þig.
7. Þú leggur þig fram um að verða betri.
8. Þú átt hrein föt til að fara í.
9. Þú átt þér draum.
10. Þú andar.
Image may contain: text

 

Miðja