Forsíða Húmor Ertu VIÐKVÆMUR fyrir því að nafnið þitt sé stafað vitlaust? – Sjáðu...

Ertu VIÐKVÆMUR fyrir því að nafnið þitt sé stafað vitlaust? – Sjáðu hvað Michael finnst það!

Það eru margir mjög viðkvæmir fyrir því þegar nafnið þeirra er stafað vitlaust – Það er Þurí með venjulegu í-i ekki yfsilon – Það er Arthúr með h-i – Rut R-U-T ekkert h!

Uppistandarinn Michael McIntyre er kominn með nóg af svoleiðis leiðréttingum og talar bara hreint út um það!