Forsíða Húmor Nuddari ÍSLENSKAÐI auglýsingu sína með Google Translate – Væri hægt að misskilja...

Nuddari ÍSLENSKAÐI auglýsingu sína með Google Translate – Væri hægt að misskilja hana … – MYND

Oftast er það ekki góð hugmynd að treysta á Google Translate til að þýða fyrir sig en ferðanuddarinn, sem nú er kominn til Reykjavíkur, gerði það og útkoman er frábær!

SPARNAÐUR þinn tími – Hann kemur til þín  -og EITTHVAÐ MEIRA!!!

Hann er eigandi!