Forsíða Afþreying Ertu með lotugræðgi í þáttaraðir á Netflix? – Þá þarftu að horfa...

Ertu með lotugræðgi í þáttaraðir á Netflix? – Þá þarftu að horfa á þetta!

Áður fyrr komu þáttaraðir út – einn þátt á viku. Og fólk þurfti að vera þolinmótt þegar það horfði á þáttaraðir.

Það fylgir hinsvegar tækni nútímans að nú er jafnan hægt að horfa á alla þætti heillar þáttaraðar á einu bretti – því hún kemur öll út á sama tíma.

Miðja