Forsíða Umfjallanir Ertu á leið á rjúpu? – Eiríkur í Ellingsen er með allan...

Ertu á leið á rjúpu? – Eiríkur í Ellingsen er með allan búnað á hreinu fyrir þig!

Nú marsera margir til að ná í jólamatinn upp á heiðar – ljúffengu rjúpuna – og þá er mikilvægt að vera vel búin.

Hér í þessu myndbandi fer Eiríkur Eiríksson starfsmaður Ellingsen og veiðimaður vel yfir það hvernig best sé að búa sig fyrir rjúpnaveiðina.

Einnig er þetta góð upptalning fyrir hefðbundnar vetrarfjallgöngur. Það er alltaf mikilvægt að fara vel búinn til fjalla en aldrei eins mikilvægt og að vetri til.

Farið varlega og passið vel uppá búnaðinn!