Forsíða Húmor Ertu að leita að fullkomnu Valentínusargjöfinni fyrir húsbóndann? – Hún er fundin!...

Ertu að leita að fullkomnu Valentínusargjöfinni fyrir húsbóndann? – Hún er fundin! – MYNDBAND

Ertu að leita að fullkomnu Valentínusargjöfinni fyrir húsbóndann? Þá þarftu ekki að leita lengra því að hún er fundin! Við vitum að það að finna gjöf fyrir húsbóndann getur einmitt verið ansi flókið – en þetta ætti að hitta á hjartastað.

Góður hundur – gott hjá þér að gera svona fyrir húsbóndann á heimilinu…